UNESCO-tilnefning

Af hverju skiptir þinn stuðningur máli?

Mikilvægt er að hverri tilnefningu inná yfirlitsskrá UNESCO um óáþreifanlegan menningararf fylgi stuðningsyfirlýsingar frá þeim sem er annt um hefðina. Það sýnir að hefðin er lifandi og mikilvæg því samfélagi sem hún sprettur upp úr. Ef þú vilt leggja okkur lið þá þætti okkur vænt um ef þú sendir okkur stuðningsyfirlýsingu á netfangið sigdag@hi.is.

Það er gott að þetta komi fram í stuðningsyfirlýsingunni:

Hvað er sund fyrir þér? Hvað gerir þú í sundi? Hvaða tengsl hefur þú við hefðina og hvaða þýðingu hefur sundhefðin fyrir þér? Hvernig vilt þú styðja við hefðina til framtíðar? Hvaða merkingu hefði það fyrir þig ef að íslenska sundhefðin kæmist inná yfirlitsskrá UNESCO um óáþreifanlegan menningarf?

Þess er óskað að ásamt undirskrift í prentstöfum sé undirskrift með eigin hendi.

Mikilvægt er að stuðningsyfirlýsingin sé á ensku. Hægt er að óska eftir aðstoð við þýðingu eða leita frekari upplýsinga hjá verkefnisstjóra Lifandi hefða á netfanginu sigdag@hi.is. Nafn listans sem að tilnefna á hefðina til verður að koma fram í stuðningsyfirlýsinginni. Nafn listans er UNESCO´s Representative List of Intangible Cultural Heritage.

 

English

It is important that every nomination towards UNESCO´S Representative List of Intangible Cultural Heritage gets as much support from the community of the tradition as possible.

That is why we seek your support. If you want to participate please send us your declaration of support to this email address: sigdag@hi.is

Information about the content of the declaration of support:

It is important that the declaration is in English and that you name the tradition (Icelandic swimming culture/Icelandic swimming tradition) and the list it´s nominated towards. The lists name is UNESCO´s Representative List of Intangible Cultural Heritage. Its good that you explain your connection to the tradition and what it means to you, how you want to support the traditon towards the future and what it would mean if the nomination would be accepted.

It is important that the declaration is signed, both in printed letters and your own signature.

If you want further information than you can contact the project manager via this email: sigdag@hi.is.