
Hefðbundin smíði súðbyrðings (skektu, trillu)
Smíði súðbyrðings hefur fylgt Íslendingum frá landnámi og súðbyrðingar hafa verð smíðaðir um land allt en hafa breytilega lögun sem fyrst og fremst skapast af náttúrulegum kringumstæðum og notkun.
Þekkir þú lifandi hefðir? Á þessari síðu er hægt að deila og miðla upplýsingum um lifandi hefðir á Íslandi. Taktu þátt í að skapa mikilvæga þekkingu um fjölbeytta menningu. Við viljum heyra frá þér.