Hefðbundin smíði súðbyrðings (skektu, trillu)

Smíði súðbyrðings hefur fylgt Íslendingum frá landnámi og súðbyrðingar hafa verð smíðaðir um land allt en hafa breytilega lögun sem fyrst og fremst skapast af náttúrulegum kringumstæðum og notkun.