Lugtarganga heilags Marteins
Heilags Marteins er minnst í nóvember ár hvert með göngu. Þeir sem taka þátt í göngunni eru með lugtir sem í loga ljós. Í göngunni eru sungnir söngvar og svo er leikrit leikið áður en veitingar eru bornar fram.
Hefðir lifa vegna þess að þeim er miðlað mann fram af manni
Þekkir þú lifandi hefðir? Á þessari síðu er hægt að deila og miðla upplýsingum um lifandi hefðir á Íslandi. Taktu þátt í að skapa mikilvæga þekkingu um fjölbeytta menningu. Við viljum heyra frá þér.