Torf: torfhleðsla, torfskurður og -stunga

Torf, ásamt timbri og grjóti, var það byggingarefni sem notað var til húsbygginga á Íslandi frá landnámi og vel fram á 20. öld. Þekking á torfi, á meðhöndlun þess og tengd handverksþekking eru hefðir sem hafa varðveist.

Íslenski hesturinn: hestamennska og hrossarækt

Ræktun, kynbætur, meðferð, þ.m.t. tamning og þjálfun, hrossa á sér samfellda sögu hér á landi allt frá landnámi. Búseta á Íslandi hefði verið nær óhugsandi án „þarfasta þjónsins“ sem var m.a. notaður sem samgöngutæki og burðardýr. Í dag má segja að hestamennska sé í senn íþrótt, menning og lífsstíll