
Torf: torfhleðsla, torfskurður og -stunga
Torf, ásamt timbri og grjóti, var það byggingarefni sem notað var til húsbygginga á Íslandi frá landnámi og vel fram á 20. öld. Þekking á torfi, á meðhöndlun þess og tengd handverksþekking eru hefðir sem hafa varðveist.