Áður en haldið er á haf út Þjóðtrúin leynist við hinar ýmsu aðstæður í lífi og starfi margra sjómanna enn í dag. Hún á sinn þátt í endanlegri ákvörðunartöku um sjóferð og lætur á sér kræla á kveðjustundum og þegar förinni er heitið niður á bryggju, um borð í báta...
Afladraumar og viðvörunardraumar Trú á drauma hefur fylgt mannkyninu lengi. Hér verður sérstaklega fjallað um þá draumatrú sem að austfirskir sjómenn lýstu og þá sérstaklega þeirri trú er tengist afladraumum eða viðvörunardraumum. Afladraumar tengjast mögulegum afla næstu sjóferðar og geta tengst ólíkum hlutum, t.d. því að dreyma skít, að dreyma...
Góðir og slæmir dagar Þjóðtrú er lífseig og öldum saman hafa hinir ýmsu þættir hennar lifað af og breyst í takti við samfélagslegar breytingar. Þrátt fyrir að öryggi fólks til sjós hafi batnað og fyrirsjáanleiki hafi aukist með betri veðurspám og vísindum þurfa sjómenn enn að eiga við duttlunga náttúrunnar....