
Mæðradagsblóm Kvenfélags Húsavíkur
Frá árinu 1936 hafa kvenfélagskonur á Húsavík gert blóm sem þær nefna mæðradagsblóm. Árlega er haldið blómapartý þar sem konurnar hittast til að búa til blómin sem svo eru seld í aðdraganda mæðradagsins.
Þekkir þú lifandi hefðir? Á þessari síðu er hægt að deila og miðla upplýsingum um lifandi hefðir á Íslandi. Taktu þátt í að skapa mikilvæga þekkingu um fjölbeytta menningu. Við viljum heyra frá þér.