Earmarks or sheepmarks

Earmarks or sheepmarks are patterns cut into the ears of sheep to define and show which farmer owns which sheep. Earmarks have followed animal husbandry ever since the settlement of Iceland. It was necessary to mark your sheep and other animals because the sheep were free roaming and pastures were...

Sölvatekja á Hrauni: Sölvaskerið Hásteinar

Sölvaskerið Hásteinar vestan Ölfusárósa fyrir landi Hrauns í Ölfusi Hásteinar er sker fyrir utan Óseyrartanga rétt vestan við Ölfusárósa. Á skeri þessu hafa verið tínd söl um aldir.  Söl (Palmaria palmata) hafa verið nýtt til manneldis frá upphafi byggðar á landinu og finna má heimildir um sölvaneyslu m.a. í Egilssögu....

Páskakörfur – Święconka

Koszyki wielkanocne Páskakörfur/ Święconka eða gerð páskakarfa er hefð sem er stunduð um páska í Póllandi og er tengd kristinni trú. Hefðin felur í sér að undirbúa fléttaða körfu, skreyta hana og setja í hana tiltekinn mat. Síðan fer fólk með körfuna í kirkju og biður um blessun fyrir matinn...
Hráar deigskúlur fyrir steikingu.

Feitur fimmtudagur eða pólskur bolludagur – Tlusty Czwartek

Feitur fimmtudagur/Pólskur bolludagur Tlusty Czwartek – Feitur fimmtudagur er síðasti fimmtudagurinn fyrir byrjun „stóru föstu“ og er haldið uppá hann í kristinni trú. Í Póllandi er sú hefð að þennan dag er leyfilegt eða jafnvel æskilegt að borða eins mikið og hver og einn getur. Hefðbundinn „feitur fimmtudags“ matur er...
Surowe kulki z ciasta przed smażeniem.

Tłusty Czwartek – Feitur fimmtudagur

Tłusty Czwartek- Polski bolludagur Tłusty Czwartek, znany na Islandii jako polski bolludagur, to ostatni czwartek przed rozpoczęciem Wielkiego Postu w tradycji chrześcijańskiej. Jest to dzień, kiedy tradycyjnie spożywa się pączki i inne tłuste potrawy, symbolizujące ostatnie chwile przed okresem wyrzeczeń i przygotowań do Wielkanocy. W Polsce tradycją jest, że w...

Święconka – Páskakörfur

Koszyki wielkanocne Święconka, czyli święcenie pokarmów wielkanocnych w koszyczku, to tradycja głęboko zakorzeniona w polskiej kulturze, związana z obchodami Wielkanocnymi. Ta praktyka obejmuje przygotowanie wiklinowego koszyczka, która jest dekorowany i wypełniony określonymi rodzajami jedzenia. Następnie ludzie zabierają te koszyczki do kościoła, gdzie jego zawartość jest poświęcona przez kapłana w Wielką...
Alheilt hægra og hamrað vinstra. Mynd frá Dórótheu Sigríði.

Eyrnamörk á sauðfé

Eyrnamörk eða fjármörk Eyrnamörk eða fjármörk eru skurðir í eyru á fé til að skilgreina hvaða bændur eiga hvaða kindur. Fjármörk hafa fylgt fjárrækt allt frá landnámi. Það var nauðsynlegt að merkja fé sitt vegna samnýtingar afrétta og beitilanda. Um það vitna m.a. frásagnir í fornsögunum, og ákvæði í lögum...

Netaveiðar á laxi í straumvatni

Hér er lýst verklagi við undirbúning og framkvæmd við lagnetaveiðar á laxi í straumvatni á Íslandi. Hér er einkum lýst hefðum við netaveiðar í jökulvatni í stórám á Suðurlandi, Ölfusá og Þjórsá.

Mæðradagsblóm Kvenfélags Húsavíkur

Frá árinu 1936 hafa kvenfélagskonur á Húsavík gert blóm sem þær nefna mæðradagsblóm. Árlega er haldið blómapartý þar sem konurnar hittast til að búa til blómin sem svo eru seld í aðdraganda mæðradagsins.

Landnámshænan

Frá landnámi hafa hænsni fylgt búsetu fólks hér á landi. Landnámshænan, sem einnig hefur verið kölluð íslenska hænan, topphæna eða haughæna sá heimilum landsins fyrir eggjum til átu og baksturs fram eftir öldum, allt þar til stóru framleiðslustofnarnir komu til sögunnar á 20. öld.

Að fara í berjamó

Landið býr yfir ýmsum gæðum sem hafa í gegnum tíðina skipt fólk máli eða verið því til ánægju. Bústin bláber, krækiber eða hrútaber eru kærkomin tilbreyting í mataræði fólks og ómissandi hjá mörgum að komast í berjamó að hausti.