In Iceland, methods and traditions for catching, processing and consuming hardfish and stockfish can be traced back to the skills and food traditions of the settlers. Despite enormous changes in food processing methods and consumption, fish is still air-dried in Iceland, either outdoors or indoors, and consumed in the same...
Á Íslandi eru enn viðhöfð vinnubrögð og venjur við veiðar, verkun og neyslu harðfisks og skreiðar, sem teygja sig aftur til verkkunnáttu og matarmenningar landnámsmanna. Þótt í tímans rás hafi gífurlegar breytingar orðið á atvinnuháttum og mataræði, er fiskur enn þurrkaður á Íslandi, ýmist úti eða inni, og hans neytt...
Sölvaskerið Hásteinar vestan Ölfusárósa fyrir landi Hrauns í Ölfusi Hásteinar er sker fyrir utan Óseyrartanga rétt vestan við Ölfusárósa. Á skeri þessu hafa verið tínd söl um aldir. Söl (Palmaria palmata) hafa verið nýtt til manneldis frá upphafi byggðar á landinu og finna má heimildir um sölvaneyslu m.a. í Egilssögu....
Koszyki wielkanocne Páskakörfur/ Święconka eða gerð páskakarfa er hefð sem er stunduð um páska í Póllandi og er tengd kristinni trú. Hefðin felur í sér að undirbúa fléttaða körfu, skreyta hana og setja í hana tiltekinn mat. Síðan fer fólk með körfuna í kirkju og biður um blessun fyrir matinn...
Feitur fimmtudagur/Pólskur bolludagur Tlusty Czwartek – Feitur fimmtudagur er síðasti fimmtudagurinn fyrir byrjun „stóru föstu“ og er haldið uppá hann í kristinni trú. Í Póllandi er sú hefð að þennan dag er leyfilegt eða jafnvel æskilegt að borða eins mikið og hver og einn getur. Hefðbundinn „feitur fimmtudags“ matur er...
Tłusty Czwartek- Polski bolludagur Tłusty Czwartek, znany na Islandii jako polski bolludagur, to ostatni czwartek przed rozpoczęciem Wielkiego Postu w tradycji chrześcijańskiej. Jest to dzień, kiedy tradycyjnie spożywa się pączki i inne tłuste potrawy, symbolizujące ostatnie chwile przed okresem wyrzeczeń i przygotowań do Wielkanocy. W Polsce tradycją jest, że w...
Koszyki wielkanocne Święconka, czyli święcenie pokarmów wielkanocnych w koszyczku, to tradycja głęboko zakorzeniona w polskiej kulturze, związana z obchodami Wielkanocnymi. Ta praktyka obejmuje przygotowanie wiklinowego koszyczka, która jest dekorowany i wypełniony określonymi rodzajami jedzenia. Następnie ludzie zabierają te koszyczki do kościoła, gdzie jego zawartość jest poświęcona przez kapłana w Wielką...
Brauðtertur hafa lengi átt fastan sess á veisluborði Íslendinga og mörgum þykja fagurlega skreyttar tertur, sem samanstanda af langskornu brauði með ljúffengu eggja- og majónessalati á milli, vera ómissandi í veisluna.
Landið býr yfir ýmsum gæðum sem hafa í gegnum tíðina skipt fólk máli eða verið því til ánægju. Bústin bláber, krækiber eða hrútaber eru kærkomin tilbreyting í mataræði fólks og ómissandi hjá mörgum að komast í berjamó að hausti.
Í hverri viku eru haldnir fjölmargir saumaklúbbar víðsvegar um landið. Í saumaklúbbum koma konur saman, njóta samvista og veitinga, en allur gangur er á því hvort að hannyrðir séu stundaðar.
Brúnaðar kartöflur eru sannkallaður veislukostur. Þær hafa lengi verið ómissandi meðlæti á veisluborðum landsmanna þegar gera á vel við sig í mat. Að brúna kartöflur svo vel fari krefst ákveðinnar þekkingar og reynslu. Þekkingunni er miðlað mann fram af manni, áður oftast á milli kvenna, sem lengi hafa staðið vaktina...