Earmarks or sheepmarks are patterns cut into the ears of sheep to define and show which farmer owns which sheep. Earmarks have followed animal husbandry ever since the settlement of Iceland. It was necessary to mark your sheep and other animals because the sheep were free roaming and pastures were...
Áður en haldið er á haf út Þjóðtrúin leynist við hinar ýmsu aðstæður í lífi og starfi margra sjómanna enn í dag. Hún á sinn þátt í endanlegri ákvörðunartöku um sjóferð og lætur á sér kræla á kveðjustundum og þegar förinni er heitið niður á bryggju, um borð í báta...
Afladraumar og viðvörunardraumar Trú á drauma hefur fylgt mannkyninu lengi. Hér verður sérstaklega fjallað um þá draumatrú sem að austfirskir sjómenn lýstu og þá sérstaklega þeirri trú er tengist afladraumum eða viðvörunardraumum. Afladraumar tengjast mögulegum afla næstu sjóferðar og geta tengst ólíkum hlutum, t.d. því að dreyma skít, að dreyma...
Góðir og slæmir dagar Þjóðtrú er lífseig og öldum saman hafa hinir ýmsu þættir hennar lifað af og breyst í takti við samfélagslegar breytingar. Þrátt fyrir að öryggi fólks til sjós hafi batnað og fyrirsjáanleiki hafi aukist með betri veðurspám og vísindum þurfa sjómenn enn að eiga við duttlunga náttúrunnar....
Koszyki wielkanocne Páskakörfur/ Święconka eða gerð páskakarfa er hefð sem er stunduð um páska í Póllandi og er tengd kristinni trú. Hefðin felur í sér að undirbúa fléttaða körfu, skreyta hana og setja í hana tiltekinn mat. Síðan fer fólk með körfuna í kirkju og biður um blessun fyrir matinn...
Feitur fimmtudagur/Pólskur bolludagur Tlusty Czwartek – Feitur fimmtudagur er síðasti fimmtudagurinn fyrir byrjun „stóru föstu“ og er haldið uppá hann í kristinni trú. Í Póllandi er sú hefð að þennan dag er leyfilegt eða jafnvel æskilegt að borða eins mikið og hver og einn getur. Hefðbundinn „feitur fimmtudags“ matur er...
Dagur allra heilagra Dzień Wszystkich Świętych eða Dagur allra heilaga er hátíðisdagur sem er haldinn þann 1. nóvember ár hvert. Á þessum degi heimsækja fjölskyldur og vinir leiði þeirra sem fallnir eru frá. Fólk kemur saman í kirkjugörðum við leiði ástvina sinna, hreinsar leiðin og færir hinum látna blóm eða...
Tłusty Czwartek- Polski bolludagur Tłusty Czwartek, znany na Islandii jako polski bolludagur, to ostatni czwartek przed rozpoczęciem Wielkiego Postu w tradycji chrześcijańskiej. Jest to dzień, kiedy tradycyjnie spożywa się pączki i inne tłuste potrawy, symbolizujące ostatnie chwile przed okresem wyrzeczeń i przygotowań do Wielkanocy. W Polsce tradycją jest, że w...
Dzień wszystkich świętych Dzień Wszystkich Świętych jest świętem obchodzonym corocznie 1 listopada. Tradycja polega na odwiedzaniu przez rodziny i przyjaciół grobów tych, którzy już odeszli. Z okazji tego dnia ludzie spotykają się na cmentarzach, porządkują nagrobki swoich bliskich oraz przynoszą kwiaty i znicze. Osoby polskiego pochodzenia mieszkające na Islandii starają...
Koszyki wielkanocne Święconka, czyli święcenie pokarmów wielkanocnych w koszyczku, to tradycja głęboko zakorzeniona w polskiej kulturze, związana z obchodami Wielkanocnymi. Ta praktyka obejmuje przygotowanie wiklinowego koszyczka, która jest dekorowany i wypełniony określonymi rodzajami jedzenia. Następnie ludzie zabierają te koszyczki do kościoła, gdzie jego zawartość jest poświęcona przez kapłana w Wielką...
Eyrnamörk eða fjármörk Eyrnamörk eða fjármörk eru skurðir í eyru á fé til að skilgreina hvaða bændur eiga hvaða kindur. Fjármörk hafa fylgt fjárrækt allt frá landnámi. Það var nauðsynlegt að merkja fé sitt vegna samnýtingar afrétta og beitilanda. Um það vitna m.a. frásagnir í fornsögunum, og ákvæði í lögum...