Traditional clinker-boat building

Icelanders have built clinker boats ever since the country was settled and these vessels have been produced everywhere in the country and have taken different forms depending on local circumstances and their intended use.

Hefðbundin smíði súðbyrðings (skektu, trillu)

Smíði súðbyrðings hefur fylgt Íslendingum frá landnámi og súðbyrðingar hafa verð smíðaðir um land allt en hafa breytilega lögun sem fyrst og fremst skapast af náttúrulegum kringumstæðum og notkun.
Ljóðahátíðin Haustglæður í Fjallabyggð árið 2012

Ljóðahátíðin Haustglæður í Fjallabyggð

Ljóðahátíðin Haustglæður hefur verið haldin á Siglufirði og síðar Fjallabyggð á hverju ári síðan 2007. Markmið hátíðarinnar er að auka áhuga og vekja athygli á íslenskri ljóðlist, að kynna helstu skáld þjóðarinnar fyrir íbúum Fjallabyggðar sem og að hvetja skáld og hagyrðinga á svæðinu til dáða.