Kveðskaparhefðin

Kveðskapur er flutningur vísna undir rímnaháttum. Hver vísa er 2 – 4 braglínur og eru því lögin stutt. Þau kallast rímnalög, kvæðalög, stemmur eða bragur. Lögin eru mjög fjölbreytt hvað varðar tónbil, hryn og tóntegundir. Flytjandinn, kvæðamaður eða kvæðakona, flytja lögin yfirleitt ein, hver á sinn máta og með sérstökum...

Torf: torfhleðsla, torfskurður og -stunga

Torf, ásamt timbri og grjóti, var það byggingarefni sem notað var til húsbygginga á Íslandi frá landnámi og vel fram á 20. öld. Þekking á torfi, á meðhöndlun þess og tengd handverksþekking eru hefðir sem hafa varðveist.

Íslenski hesturinn: hestamennska og hrossarækt

Ræktun, kynbætur, meðferð, þ.m.t. tamning og þjálfun, hrossa á sér samfellda sögu hér á landi allt frá landnámi. Búseta á Íslandi hefði verið nær óhugsandi án „þarfasta þjónsins“ sem var m.a. notaður sem samgöngutæki og burðardýr. Í dag má segja að hestamennska sé í senn íþrótt, menning og lífsstíll

Hlaupahópar

Víða um land eru starfandi hlaupahópar þar sem fólk kemur saman á tilteknum tíma nokkrum sinnum í viku og hleypur saman sér til heilsubótar og skemmtunar.  

Traditional clinker-boat building

Icelanders have built clinker boats ever since the country was settled and these vessels have been produced everywhere in the country and have taken different forms depending on local circumstances and their intended use.

Hefðbundin smíði súðbyrðings (skektu, trillu)

Smíði súðbyrðings hefur fylgt Íslendingum frá landnámi og súðbyrðingar hafa verð smíðaðir um land allt en hafa breytilega lögun sem fyrst og fremst skapast af náttúrulegum kringumstæðum og notkun.
Ljóðahátíðin Haustglæður í Fjallabyggð árið 2012

Ljóðahátíðin Haustglæður í Fjallabyggð

Ljóðahátíðin Haustglæður hefur verið haldin á Siglufirði og síðar Fjallabyggð á hverju ári síðan 2007. Markmið hátíðarinnar er að auka áhuga og vekja athygli á íslenskri ljóðlist, að kynna helstu skáld þjóðarinnar fyrir íbúum Fjallabyggðar sem og að hvetja skáld og hagyrðinga á svæðinu til dáða.