
Hlaupahópar
Víða um land eru starfandi hlaupahópar þar sem fólk kemur saman á tilteknum tíma nokkrum sinnum í viku og hleypur saman sér til heilsubótar og skemmtunar.
Þekkir þú lifandi hefðir? Á þessari síðu er hægt að deila og miðla upplýsingum um lifandi hefðir á Íslandi. Taktu þátt í að skapa mikilvæga þekkingu um fjölbeytta menningu. Við viljum heyra frá þér.